http://www.medico.is/?s=1&m=1&pid=370 

KOMIÐ AFTUR Í ÖLL APÓTEK OG HEILSUVERSLANIR  

 

Medico

Colon Care

Einstök trefjablanda sem inniheldur einnig tvær tegundir af mjólkursýrubakteríum ( Acidophilus og Bifidu), Malt extrakt og C-vítamín (Calsium saltið). Eins og nafnið bendir til þá vinnur Colon Care gegn ýmsum ristilskvillum. Má í því sambandi nefna bæði niðurgang, harðlífi og ristilsbólgur. Byggir upp þarma- og ristilsflóru eftir niðurgang eða eftir töku fúkkalyfja. Einfalt og þægilegt í notkun.

  • Bætir ristilflóruna
  • Hvetur til eðlilegra þarmahreyfinga og mýkir hægðir
  • Minnkar frásog kólesteróls
  • Lækkar sýrustig í ristli vegna framleiðslu á fitusýrum með stutta keðjulengd
  • Bindur gallsýrur og ýmis krabbameinsvaldandi efni
  • Minnkar frásog á eitruðum þungum málmum

 

Notkun: Takið einn skammt daglega eins og fram kemur í notkunarleiðbeiningum. Setjið 2 fullar msk. í stórt vatnsglas (8 oz af vatni). Gott er að drekka nóg af vatni með yfir daginn til þess að tryggja bestu virknina.